Í Frelsi greiðir þú fyrirfram eins og með áfyllingarnar. Úrlausn er dregin sjálfkrafa af kortinu þínu mánaðarlega.
Í Áskrift færðu reikning eftirá á netbanka eða á kortið þitt og Úrlausn bætist þá við hann.
Í AlltSaman er Úrlausn innifalin í pakkanum! Í AlltSaman Einstök og Mikið færð þú Úrlausn á eitt númer, í AlltSaman Meira getur þú fengið Úrlausn á tvö númer og í AlltSaman Mest færðu Úrlausn á þrjú númer.
Ef þú ert með Úrlausn í Apple Watch færðu að prófa þá nýjung alveg frítt í fjóra mánuði. Síðan fer greiðslan alveg eftir því hvort þú ert í Frelsi, AlltSaman eða Áskrift.