Ef þú týndir símanum þínum og þarft að fá þér nýjan þá er Úrlausnin enn á sínum stað, svo lengi sem þú ert með sama símanúmer. Þú einfaldlega parar nýja símann þinn við snjallúrið.
Ef þú hinsvegar týndir snjallúrinu þínu þá er best að hætta með Úrlausn og þá slitnar tengingin frá símanúmerinu þínu yfir í úrið.