Hægt er að opna eða loka fyrir símtöl og SMS í 900 númer (Styrktarnúmer, kosninganúmer o.þ.h) í Nova appinu á auðveldan hátt.
Til að opna á eða loka fyrir þessar stillingar byrjar þú á að opna appið og skráir þig inn með símanúmeri. Veldu þitt svæði uppi í hægra horninu og þá sérðu yfirlit yfir þjónusturnar þínar. Veldu síðan númerið sem þú vilt slökkva á eða kveikja á stillingunum fyrir.