Þegar þú virkjar eSIM í farsímanum þínum er þér boðið upp á að slá inn eSIM kóðann handvirkt í virkjunarferlinu. Hér að neðan má sjá hvernig þú nálgast virkjunarkóðann:
Þegar komið er að því að slá svo inn kóðann birtist þessi skjár fyrir neðan.
En hvernig á að vita hvað á að fara í hvaða reiti.
LPA:1$RSP-0001.OBERTHUR.NET$12345-54321-12345-54321 er dæmi um kóða (engar áhyggjur, þessi kóði er óvirkur!)
Í raun skiptist þessi kóði í tvennt, annars vegar það sem er á milli $ merkjanna í kóðanum, og svo allt hitt sem kemur á eftir.
Þannig er kóðanum skipt í tvennt:
LPA:1$RSP-0001.OBERTHUR.NET$12345-54321-12345-54321
Þetta fer svo í reitina tvo á skjánum.
SM-DP+ er blái kóðinn.
Activation Code er sá rauði.