Einfaldast er að nota Ajax appið til að setja kerfið á og taka það af.
Á heimskjá appsins eru hnappar til að setja kerfið á, taka kerfið af eða setja á næturstillingu.
Ajax öryggiskerfið er með tvær stillingar:
- Disarmed (Grár, brotinn hringur): Einhver er heima og kerfið er ekki á verði.
- Armed (Blár, heill hringur): Enginn er heima og kerfið passar upp á allt.
Einnig er neyðarhnappur (e. Panic) í appinu hjá þér sem sendir tilkynningu á aðra notendur. Hægt er að fjarlægja þennan neyðarhnapp úr appinu til að koma í veg fyrir að óvart sé verið að rekast í hann.
Á verði Ekki á verði