Í Ajax appinu eru notendur í ákveðnu hlutverki innan kerfisins.
Admin réttindi veita þér í raun ákvörðunina um það að stilla það hvaða stillingum User getur breytt og aðlagað. Það getur verið mismunandi eftir Userum.
Ef þú vilt að krakkarnir geti ekki breytt ákveðnum stillingum í kerfinu, heldur einungis tekið kerfið af og sett það á þá er það lítið mál.
Það er því ekkert til fyrirstöðu að Admins og Users séu með nákvæmlega sömu réttindi og aðganga í Ajax appinu. Eini munurinn er sá að Admins geta breytt Users í Admins, en Users geta ekki breytt réttindunum hjá Admins.