Í Ajax appinu getur þú séð allt um hvað er að gerast og hvað skynjararnir þínir eru að nema.
Undir Notifications birtist listi yfir allt sem hefur gerst hjá þér, hvort sem það er hreyfing sem hreyfiskynjarinn nemur, eða að kæró slökkvi á kerfinu við heimkomu.